Textabox

Til sölu
Hundarnir
Geitur
Kindur
Hrossarækt*
Myndir frá Mótum
25.10.2007 21:11:01 / heida

Ríja..

Hellu,
Síðan of dauð.. en það breytist fljótlega ;) .. eikkver hross verða nú tekin inn þegar mamma kemur aftur í lok nóvember.. cant wait! Er of mikið á þörfinni fyrir að komast á hestbak! hef ekki farið síðan í september :cry: .. en ég held að ég heimsæki mömmu þarnæstu helgi .. þannig að vonandi kemst maður ehv þá (a)


Í dag voru lömbin (10) og 2 rollur rúðar. Sigga og Gunnar hjálpuðu mér .. og það var stuð :P
ætla að láta fylgja eina "yndislega" mynd af mér, ömmu og Hyrnu.

Verð samt að segja að við erum ekki sona þroskaheftar venjulega .. þetta átti sko að vera ehv asnaleg mynd ..
svo að amma gæti sent þær ..til vina í djóki eða ehv..skil ekkert í henni .. steiktu :P
en já .. peace.
-Heiða

» 21 hafa sagt sína skoðun

16.10.2007 20:21:26 / heida

Jæjja,,

Halló,

Mamma fór til Sigga Sig í Þjóðólfshaga á föstudaginn og verður að temja þar í nokkrar vikur. Of heppin! Hún prófaði Klæng frá Skálakoti! :o GG !

 

Klængur á FM06. knapi Vignir Siggeirs.
.........................................
Já síðan fórum við með restina af rollunum sem áttu að fara í sláturhús. Setti á 10 gimbrar (sem er of mikið;). Á eftir að fá eitt stykki frá Fornustekkum. :), enga lambhrúta, 42 rollur og 2 fullorna hrúta.
Sláturmatið kom mjög vel út...Meðalvigtin var 15,36 gerð: 8,97 fita: 6,97 og fjöldinn var 59 lömb. Þar af fóru 18 í U-flokk og 1 í E-flokk.  Bjartur fékk MJÖG GLÆSILEGAR niðurstöður. Lesa má meira um það í "Sveita-fréttir"  
Það fór 1 lamb í E flokk!!!!!!!!!! :O , það er MJÖG sjaldgæft. (þetta er hæsta einkun sem lamb getur fengið fyrir gerð í sláturhúsi).
Annars frekar lítið úr sveitinni að frétta... get ekki beðið eftir að taka hestana inn! en það er frekar langt þangað til :( Hlakka líka xtra til vegna þess að Skuggi verður taminn!

Skuggi sæti
Birta verður líka geld ;D
Enjá...ætla að enda þetta með upplýsingum af rollunum sem fóru. (eins og ég geri alltaf þegar við seljum eitthvað dýr eða það deyr)...Dröfn 00-134
Ætt:
F: Miði 97-760 frá brekku
FF: Flái 95-505
FM: Miðja 91-816
M: Grákolla 96-029
MF: Smyrill
MM: ?
Lýsing: Kollótt. Alhvít með svartar dröfnur/freknur á haus. Einstaklega falleg ær!
Gæf. 

Móa 01-010

Ætt:
F: Miði 97-760 frá brekku
FF: Flái 95-505
FM: Miðja 91-816
M: Lísa 98-018
MF: Smyrill
MM: 94-012 frá Stapa
Lýsing: Hyrnd. Hvít með gulan haus, fætur og dindil. Mjög spök.

Gullbrá 01-012

Ætt:
F: Grímur 00-750 frá Bjarnanesi
FF: Morró 98-845
FM: Skræpa
M: Dögg 96-014
MF: Smyrill
MM: Gola 92-XXX frá Hvammi
Lýsing: Hyrnd. Hvít með gulan haus, fætur og dindil. Mjög frjósöm og mjólkurlagin! 
Hefur síðastliðin 2 ár verið 3 lembd og lömbin hafa verið yfir meðaltali fyrir vænleika á búinu!
 


 

Rönd 01-014

Ætt:
F: Miði 97-760 frá brekku
FF: Flái 95-505
FM: Miðja 91-816
M: Lóa 95-015
MF: Smyrill
MM: Erla
Lýsing: Hyrnd. Hvít. Stór.
Fór í E undan henni!!!

Blæja 02-020

Ætt:
F: Miði 97-760 frá Brekku
FF: Flái 95-505
FM: Miðja 91-816
M: Tvinna 96-202
MF: Spakur
MM: Eyja 94-002 frá Stapa

Lýsing: Hyrnd, Hvít með gulan haus, fætur og dindil. Stór og spök.

Dómur sem lamb (fædd og gengin 2 lembingur)
Þungi: 48 kg
Ómvöðvi: 24 mm
Ómfita: 5 mm
Lögun bakvöðva: 3
Frampartur: 7,5
Læri: 16,5
Ull: 8,0

Hvönn 02-025

Ætt:
F: Miði 97-760 frá Brekku
FF: Flái 95-505
FM: Miðja 91-816
M: Vigdís 96-031
MF: Gráni
MM: Doppa

Lýsing: Hyrnd. Hvít. Stygg og leiðileg í umgengni.

Þungi sem lamb (fædd= 2 lembingur gengin= 1 lembingur)
Þungi: 38 kg

Mórkolla 02-180

Ætt:
F: Grímur 00-750 frá Bjarnanesi
FF: Morró 98-845
FM: Skræpa
M: Gola 00-148 frá Krossbæ
MF:
MM:

Lýsing: Kollótt. Mórauð. Lítil. Frjósöm. Síðastliðin 2 ár hefur hún verið 3 lembd.

 

Þungi sem lamb (fædd og gengin 2 lembingur)
Þungi: 36 kg

Sprengja 03-032

Ætt:
F: Rektor 00-889
FF: Árroði 99-042
FM: Trýna 96-889
M: Eyja 00-002
MF: Miði 97-760 frá Brekku
MM: Tvinna 96-202

Lýsing: Hyrnd. Hvít, kolótt. Þéttvaxin og falleg ær.

Dómur sem lamb (fædd og gengin 2 lembingur)
Þungi: 40 kg
Ómvöðvi: 27 mm
Ómfita: 3 mm
Lögun bakvöðva: 3
Frampartur: 8,0
Læri: 16,5
Ull: 7,5

Vala 03-034

Ætt:
F: Miði 97-760 frá Brekku
FF: Flái 95-505
FM: Miðja 91-816
M: Velta 98-036
MF: Smyrill
MM: Laxdæla 93-042

Lýsing: Hyrnd. Hvít með gulan haus, fætur og dindil.

Þungi sem lamb (fædd og gengin 2 lembingur)
Þungi: 45 kg 


» 14 hafa sagt sína skoðun

02.10.2007 19:09:18 / heida

Álfur frægur!

Jæjja,

Tengill faðir Álfs ;)

Álfur er aldeilis fræg ljósmyndafyrirsæta á hestafréttum ...það hafa komið 3 fréttir með myndum af honum nýlega ! :haha: smellið á táknin til að sjá: #1 #2 #3 .
Annars er voða lítið að frétta :S ... Lömbin komu MJÖG VEL út... þau voru 16,54 kg meðalvigt og 9,41 gerð og 7,28 fita. Undan Bjarti fór meira en 50% í U flokk! Sem er mjög gott....og risastóra lambið var 23,4 kg... 
 

...við Siggz vorum að taka kristalflipp áðan...það er sko ljósmyndasamkeppni.. maður á að taka mynd af kristal við allskonar tækifæri.. og hér er ein af þeim ;) Hinar fara síðan inná síðu sem við eigum ;)

-heiða out.


» 28 hafa sagt sína skoðun


Heimsóknir
Í dag:  56  Alls: 388267
Textabox